Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Ekki međ númer!!! BULL OG MEIRA BULL!!!

Ef ţessir aular ţykjast ekki hafa númer ţá eru ţeir ekki lögreglumenn.

Hví segi ég ţađ?

Jú ţví samkvćmt reglugerđ nr8/2007 er ein góđ grein og er hún eftirfarandi

10. gr.

Lögreglunúmer.

Allir lögreglumenn, sem lokiđ hafa prófi frá Lögregluskóla ríkisins, svo og lögreglunemar, skulu fá úthlutađ fjögurra stafa lögreglunúmeri. Ríkislögreglustjóri annast úthlutun lögreglunúmera og haldast ţau óbreytt međan lögreglumenn eru í starfi.

Fyrstu tveir stafir númersins ráđast af byrjunarári í lögreglu en tveir ţeir síđari segja til um röđun ţeirra sem ráđnir eru á sama ári. Ef tveir eđa fleiri byrja á sama tíma skal sá sem eldri er fá lćgra númer.

Númerin skulu vera ísaumuđ gylltum ţrćđi í svartan efnisbút, sem er 25 x 47 mm í ţver­mál. Númerin eru 12 mm á hćđ og 37 mm á lengd (4 tölustafir). Letriđ skal vera gyllt blokkskrift. Lögreglunúmer skal festa á smeyga lögreglumanna. Lögreglunúmer er ekki notađ á jakka 1.

Afleysingamenn og hérađslögreglumenn fá úthlutađ svokölluđu „H-númeri“, sem er númer sem byrjar á bókstafnum H og hlaupandi númeraröđ (H001-H9999), sem rađađ er eftir skráđum byrjunardegi. Ţegar tveir eđa fleiri eru ráđnir á sama tíma gildir sama regla og um fastráđna lögreglumenn. Afleysingamenn, sem ekki hafa lokiđ prófi frá Lögregluskóla ríkisins, svo og hérađslögreglumenn, bera ekki lögreglunúmer á einkennisfatnađi sínum.

Aldrei má úthluta lögreglunúmeri sem annar mađur hefur boriđ. Á ţetta jafnt viđ um alla lögreglumenn hvernig sem ráđningarform hefur veriđ. Ríkislögreglustjóri getur sett nánari reglur um lögreglunúmer.

Ţannig ađ ef einkennisklćddur "apaköttur" ţykist ekki hafa númer ţá skal hiklaust kalla til lögreglumann sem auđsjáanlega hefur númer og kćra ţann númerslausa fyrir ađ villa á sér heimildir ţar sem hann er auđsjáanlega ađ brjóta 117.gr laga nr 19 frá 1940 en hún er svona 
117. gr. Hver, sem vísvitandi eđa af gáleysi notar opinberlega eđa í ólögmćtum tilgangi einkenni, merki eđa einkennisbúning, sem áskilinn er íslenskum eđa erlendum stjórnvöldum eđa hermönnum, eđa einkenni, merki eđa búning, sem er svo áţekkur hinum ofannefndu, ađ hćtta er á, ađ á verđi villst, skal sćta sektum.

Til vara ćtla ég ţá ađ setja 116gr sömu laga

116. gr. Hver, sem tekur sér eitthvert opinbert vald, sem hann ekki hefur, skal sćta sektum eđa [fangelsi allt ađ 1 ári]1) eđa, ef miklar sakir eru, fangelsi allt ađ 2 árum.

Svona er ţetta ađ sinni ţar sem ég fann ekki í lagasafninu greinina sem fjallar um ólögmćta eyđingu sönnunargagna.

Muniđ svo ađ allir lögreglumenn eru međ númer hversu mikiđ eđa lítiđ ţeir eru skreyttir.

Svo sagđi pabbi mér ađ svona vinnubrögđ vćru ekki stétt sinni til sóma og minni ég á pistil gćrdagsins um ţađ mál.

http://1kaldi.blog.is/blog/1kaldi/entry/518898/

Góđar stundir.


Gamalt viđtal viđ Storminn, tekiđ ţegar hann lét af störfum sem lögreglumađur

Svona í tilefni atburđa síđustu daga finst mér viđ hćfi ađ byrta hér viđtal sem tekiđ var viđ pabba ţegar hann var ađ láta af störfum sem ađstođarvarđstjóri hjá embćtti lögreglustjórans á Snćfellsnesi, Október 2005.

Skessuhorn:

Óli stormur sestur í helgan stein

27. október 2005
Ólafur Arnar Ólafsson lögreglumađur í Stykkishólmi hefur látiđ af störfum eftir áratuga ţjónustu viđ Snćfellinga. Ólafur, sem er betur ţekktur undir nafninu Óli stormur, hóf fyrst störf í lögreglunni áriđ 1972 en lauk námi í Lögregluskólanum áriđ 1974. Um síđustu mánađamót lét hann af störfum vegna aldurs og af ţví tilefni var honum haldiđ hóf í veitingahúsinu Krákunni í Grundarfirđi. 
 

Ólafur segir feril sinn í lögreglunni hafa í raun hafist áriđ 1960 ţegar Lúther Salómonsson kallađi hann sér til ađstođar vegna fjöldaslagsmála. Voru ţar skildir ađ tugir manna sem voru í blóđugum slagsmálum. Í ţá daga var Ólafur sjómađur og í framhaldinu ađstođađi hann lögregluna um árabil í landlegum. Hann segir verbúđalíf hafa veriđ um árabil mjög skrautlegt á Snćfellsnesi og ţar hafi oft komiđ til ryskinga ţegar menn gerđu sér glađan dag. Löngum hafi lögreglumenn á Snćfellsnesi veriđ einir ađ störfum og ţví hafi hlutskipti ţeirra veriđ erfitt ţví ekki hafi veriđ gott ađ standa einn andspćnis tugum eđa hundruđum manna sem voru ađ skemmta sér. Ţví hafi oft reynt á langlundargeđ og samningalipurđ lögreglumanna. Lítill neisti hafi getađ kveikt mikiđ ófriđarbál sem oft hafi veriđ erfitt ađ slökkva.

 

Batnandi bćjarbragur

 

Ólsarar og Sandarar áttu sjaldnast skap saman ţegar Bakkus var međreiđarsveinn ţeirra. Ekki veit Ólafur hvers vegna svo var en stađfestir ađ sjaldnast hafi íbúar ţessara stađa getađ skemmt sér undir sama ţaki án ţess ađ fjöldaslagsmál fylgdu í kjölfariđ. Ađspurđur hvort hann hafi aldrei slasast viđ störf sín segir Ólafur svo ekki vera. Ţar hafi líkamlegt atgerfi hans trúlega hjálpađ til og útsjónarsemi. Ţađ gat líka veriđ tímafrekt ađ stilla til friđar. Ólafur rifjar upp ađ einu sinni hafi hann viđ annan mann ţurft ađ fjarlćgja á annađ hundrađ manns úr verbúđ í Ólafsvík. Ţađ hafi tekiđ rúma tvo tíma en ţađ hafi gengiđ slysalaust fyrir sig í ţađ skiptiđ. Nokkrum dögum síđar hafi sú verbúđ hinvegar veriđ lögđ í rúst en ţá hafi lögreglan ekki veriđ til stađar.

Ólafur segir bćjarbrag hafa breyst mjög til batnađar hin seinni ár á Snćfellsnesi og nú heyri fjöldaslagsmál og sukksamt verbúđarlíf sögunni til. Hann segir enga eftirsjá í ţví. Ekki sé ástćđa til ţess ađ sjá eftir rugli og vitleysu í mannlegum samskiptum og fráleitt ađ fólk fari ađ sjá blóđug slagsmál án nokkurs tilefnis í rósrauđum bjarma endurminninga.

 

Storms viđurnefniđ

 

Eins og áđur sagđi var Ólafur á yngri árum sjómađur og síđan hann hóf störf í lögreglunni fyrir rúmum ţrjátíu árum hefur sjórinn togađ hann til sín. Hann lagđi lögreglubúninginn um tíma á hilluna og gerđist skipstjóri ađ nýju um stund. Fćstir ţekkja Ólaf undir skírnarnafni sínu ţví sjaldan er hann nefndur öđruvísi en sem Óli stormur. Ţetta viđurnefni hefur fylgt honum frá unga aldri og tengist sjósókn hans. Hann segir nafniđ hafa komiđ í kjölfar róđurs sem hann fór á báti sínum Kristleifi, sem var 9 tonn ađ stćrđ. Eitt sinn í mikilli brćlu hafi hann haldiđ í róđur og skömmu síđar hafi allur flotinn fylgt á eftir. Hann hafi náđ ađ draga sín net en flestir ađrir skipstjórar hafi lent í miklum vandrćđum. Síđan hafi hann ávallt veriđ kenndur viđ storminn og sér hafi alla tíđ líkađ ţađ vel.

 

Samningaleiđin best

 

Ólafur hefur nú látiđ af störfum og segist hafa áhuga á ađ leggja land undir fót og skođa sig um í heiminum á nćstu árum. Hann eigi víđa inni heimbođ sem hann vilji nú sinna. Hvort ađ hann haldi til hafs á ný vill hann engu um spá og útilokar ekki ađ til ţess kunni ađ koma.  

Ađspurđur segir hann engan einn atburđ standa uppúr sínum langa ferli sem lögreglumađur. Hann hafi oft komist í hann krappann ţegar skilja hafi ţurft stóra hópa fólks. Ţar hafi henn hins vegar notiđ kennslu Lúthers sem áđur var nefndur sem kenndi honum ţolinmćđi og ţví hafi hann aldrei mćtt mönnum öđruvísi en međ berar hendur. Aldrei hafi komiđ til greina af sinni hálfu ađ nota kylfur eđa önnur hjálpartćki. Ţađ hafi einungis veriđ ávísun á harđari deilur og slagsmál. Samningaleiđin hafi ađ sjálfsögđu veriđ tímafrekari en ţegar upp hafi veriđ stađiđ hafi hún ávallt veriđ öllum fyrir bestu.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Svona til aukins fróđleiks ţá var Stormurinn (Pabbi) síđasti ađstođarvarđstjórinn viđ embćtti lögreglustjórans á Snćfellsnesi.

Nú í dag telst mér til ađ ţađ séu tveir ađstođarvarđstjórar eftir á öllu landinu, ţađ er nefnilega veriđ ađ leggja niđur ţessa stöđu og fćkka ţarmeđ stöđugildum í lögreglunni.

Nánar um stöđugildi í lögreglunni má sjá hér: http://www.kaldi.is/merkjavara/loggan/logga-2007.htm

Ef menn vilja ţá er hćg ađ fara á ţessa slóđ http://www.kaldi.is/merkjavara/icelandic_insignia.htm

til ađ skođa meira um íslensk merki og ţá er ég međ lögregluna frá 1915-1930, og til dagsins í dag.

Vantar nokkrar myndir af nýju búningunum til ađ fullkomna verkiđ.

Svo má alltaf benda á ađ ég er mikill merkjasafnari fyrir ţá sem vilja og geta séđ af einhverjum merkjum til mín. Safniđ mitt sjá hér http://www.kaldi.is/merkjavara/merkjasafnid/merkjasafn.htm

Sendist á

Ólafur B Ólafsson

Hringbraut 136H

230 Reykjanesbćr


Meiraprófiđ og peningaplokkiđ

Ég eins og svo margir ađrir fór á meiraprófsnámmskeiđ sem lauk međ ţví ađ mađur fékk réttindi til aksturs stórra ökutćkja.

Nám ţetta kostađi á ţeim tíma er ég fór rétt rúmar 110.000 krónur, og ţá fyrir vörubíl og rútu.

Nú er ríkiđ ađ gera ţađ ađ verkum ađ ég tapa ţessum réttindum ţar sem ađ ég hef ekki efni á ţví ađ sitja á rassgatinu í heila viku og hlusta á leiđindarskarfa vegagerđarinnar bulla.

Fyrir herlegheitin á ég svo ađ punga út 70.000 krónum svo ég geti haldiđ áfram ađ vera međ meirapróf.

Ţarna er ríkiđ ađ hafa af mér og mörgum öđrum meiraprófsbílstjórum réttindi sem mikil vinna var lögđ í ađ fá, og spurning hvort ríkiđ sé ekki bótaskylt fyrir vikiđ.

Ég er mjög ósáttur viđ ţetta "pakk" sem er í leikhúsinu viđ Austurvöll eđa eigum viđ ađ kalla ţetta sandkassa.

 


mbl.is Óku flautandi og blikkandi á brott
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson

Er fullveldissinni og þar af leiðandi á móti því að setja fullveldi þjóðarinnar í hendur bjúrókratanna í Brussel. Þessi síða er sett fram með mínum skoðunum um menn og málefni, ef þú lesandi góður finnur hjá þér þörf til að skjóta á mig þá skal hafa í huga að skot skulu eingöngu á mig og mínar skoðanir, engann annan aðila í minni fjölskyldu annars sé ég mig knúinn til að ritskoða og mér er ekki vel við það. með von um góða hegðun á spjalli mínu

Ólafur B Ólafsson, Kaldi

kaldi@lognid.is http://www.kaldi.is

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband