Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Velferđarstjórn???

Miđađ viđ ţćr fréttir sem sem ađ undanförnu hafa komiđ um vćntanlegann kolefnisskatt er ég á ţví ađ ekki er velferđarstjórn í landinu.

Hin "nýja helferđarstjórn" gćti passađ betur ţar sem svo virđist sem ţađ egi endanlega ađ drepa atvinnuuppbyggingu á landinu. Auk ţess virđist sem drepa egi líka alla atvinnustarfssemi á landinu, eins og til dćmis á Grundartanga.

Hvađ er annađ hćgt ađ segja um ţessa ríkisstjórn???

Ţađ á ađ hneppa okkur í ţrćldóm Brusselklíkunnar og drepa alla atvinnusköpun á landinu í nafni helfarar. Er ţađ ekki til ađ reyna ađ auđvelda innlimunina í ESB???

Međ kveđju

Kaldi


mbl.is Vara viđ kolefnisgjaldi á ađföng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson

Er fullveldissinni og þar af leiðandi á móti því að setja fullveldi þjóðarinnar í hendur bjúrókratanna í Brussel. Þessi síða er sett fram með mínum skoðunum um menn og málefni, ef þú lesandi góður finnur hjá þér þörf til að skjóta á mig þá skal hafa í huga að skot skulu eingöngu á mig og mínar skoðanir, engann annan aðila í minni fjölskyldu annars sé ég mig knúinn til að ritskoða og mér er ekki vel við það. með von um góða hegðun á spjalli mínu

Ólafur B Ólafsson, Kaldi

kaldi@lognid.is http://www.kaldi.is

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband