Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Psturinn seinn ea einstefnu.

Eitt af mnum hugamlum er a safna merkjum, ekki frmerkjum heldur svoklluum tignarmerkjum. essi hugi byrjai hj mr fyrir einhverjum rum san, en ar sem erfitt getur veri a finna og f slensk merki vegna eirra reglna sem margir eir ailar sem slk merki nota hafa.

Merki fr Securitas er mjg erfitt a f og eins fr Landhelgisgslunni og friargslunni samt fleiri ailjum.

Mr skotnaist fyrir nokkru san kaskeyti fr Lgreglunni og notai g tkifri og sendi hfuna til Portgal ar sem einn kollegi minn safnaraheimum langai til a skipta vi mig. stain sendi hann mr tignarmerki lgreglunna Madeira borg, vi sendum hvor sinn pakkann sama degi.

Pakkinn til mn kom sextnda Aprl en pakkinn sem flagi minn a f er ekki kominn til hans egar etta er rita. Hva er a hj pstinum? Er psturinn a hrafer ara ttina en ekki hina?

egar g sendi eitthva fr mr vil g a a komist hratt og rugglega til skila en a urfa a ba langan tma eftir v a psturinn skili sr til vitakanda er skilegt. etta gti kosta a a g urfi a fljga sjlfur me pakkana sem g sendi me tilheyrandi kostnai svo a eir sem senda mr eitthva geti sent me pstinum ar sem svo virist sem hann fari einstefnu, til landsins en ekki fr landinu.

Svona til a hafa allann vara verur kanski a koma fram a pakkinn sem g sendi er llu strri en pakkinn sem sendur var til mn. a gti veri hluti af skringunni hversvegna pakkinn er svona seint kominn til skila.

Svo fyrir forvitna er hr tengill heimasu mna ar sem hgt er a skoa hluta af safninu mnu

http://www.kaldi.is/merkjavara/merkjasafnid/merkjasafn.htm

Gar stundir og gleilegt sumar.


Landsfundir

Aldrey finni hef g ori vitni af annarri eins vitleysu.

"Eins og tala r mnu hjarta" eru or sem g mun seint gleyma eftir essa helgi. g f luna upp kokSick egar maur les blogg heilaveginna plitkusaShockingSem elska, drka, d, formannin sinn ogsj ekki slina fyrir essarri vitleysu sem vellur uppr eim.

Loforalistar flokkanna eru ekkert til a hrpa hrra fyrir, ekki eru formennirnir heldur svo heillandi a vert s a henda atkvinu . Geir og hans flokkur er binn a vera of lengi vi stjrnvlinn, Bibba (Ingibjrg) og samfylkingin er eitthva sem g f klgju yfir og ekki virist a betra annarsstaar.

g er tali mig vera meira til vinstri en mia vi loforalista flokkanna s g fljtu bragi ekki neitt sem gti fengi mig til a kjsa ekki nema kanski slandshreyfingin en eir eru eini flokkurinn sem vill afnema skatta aldraa og ryrkja mti kemur a eir eru heilavegnir af essu EES mli og vilja okkur sem fyrst til Brussel svo er ekki vert a henda atkvinu anga.

Frjlslyndi Flokkurinn er s eini sem eftir stendur vegna ess hfumls um kvta sem eir hafa stefnuskrnni. eir vilja ekki ganga EES sem gerir mig sttan, a er bara svo a Flokkurinn er misskilinn ar sem andstingar eirra tala um eins og rasista, essir andstingar eru bara ekki betur gefnir en etta svo eim er vorkun (f samtekki samaratkvi).


Varalii hans Bjrns Bjarna

Heyri dag vital vi frfarandi framkvmdarstjra Slysavarnaflagsins Landsbjargar ar sem hann fjallai um varalii sem Bjrn Bjarnason talai um um daginn.

ar kom fram a hann er eins og g hlyntur v a komi veri upp varalii sem bi vri jlfuum mnnum sem kmu meal annars r rum bjrgunarsveita. g heiri hvergi minst a um vri a ra vopna li ar sem g hef enga tr a bjrgunarsveitarflk vilji koma nlgt svoleiis tlum. a kom hinsvegar fram a mnnum vri sjlfsvald sett hvort a vildi tilheyra svona lii eins og varalii a vera, sem varali til lggslustarfa (ekki hernaarstarfa eins og samfylkingarmenn tala um).

Svo til a bta vi get g allveg hugsa mr a vera essu varalii en eingngu me v skilyri a allir sem ar munu starfa veri lausir vi a urfa a burast me strstl, semsagt varalgregluli en ekki her.


Hver beitti hvern rstingi???

Svona eru deilumlin heiminum dag, reyndar hefur a svo veri ur lka.

Spurningarnar sem spretta upp kjlfari eru:

1) En hverjum skal tra?

2) Hver beitti hvern rstingi?

3) Hva er veri a fela og fyrir hverjum?

J a er kanski erfitt a svara essu en g get reynt vi sustu spurninguna, svar mitt vi henni mun vera eftirfarandi:

eir eru a fela sannleikann fyrir sjlfum sr svipa og maurinn sem leggur kapal og svindlar til a hann gangi upp...

ea hva???


mbl.is ranar segja Breta hafa beitt 15 sjlia rstingi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson

Er fullveldissinni og þar af leiðandi á móti því að setja fullveldi þjóðarinnar í hendur bjúrókratanna í Brussel. Þessi síða er sett fram með mínum skoðunum um menn og málefni, ef þú lesandi góður finnur hjá þér þörf til að skjóta á mig þá skal hafa í huga að skot skulu eingöngu á mig og mínar skoðanir, engann annan aðila í minni fjölskyldu annars sé ég mig knúinn til að ritskoða og mér er ekki vel við það. með von um góða hegðun á spjalli mínu

Ólafur B Ólafsson, Kaldi

kaldi@lognid.is http://www.kaldi.is

Aprl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband