Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012

Er það ekki ólöglegt???

Sjálfur skrifaði ég nafn mitt á listann og fékk þakkir fyrir. Ekki ætla ég að rita nöfn annarra á síðuna þrátt fyrir að kunna helling af kennitölum og nöfnum sem þar eru á bakvið. Það er nefnilega í mínum huga skjalafals og er ólöglegt samkvæmt almennum hegningarlögum.

Kristján B. Jónasson verður því að eiga það við sig og samviskuna hvort hann vilji vera falsari.


mbl.is Lýsti yfir stuðningi í nafni annars manns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða, hvaða???

Var þá bara allt í plati fyrir helgi??? Vona ekki.

Fyrst lækka S&P fyrir helgina, en þeir hjá Moodys vilja ekki lækka lánshæfismatið í dag. Sé ekki betur en að mat S&P sé rétt. Það er einhver skítalykt af þessu og einhverjir mafíósar hafa borgað fyrir þessa niðurstöðu. Ekki er það svo að menn vilji að evran hrynji endanlega, þrátt fyrir það sem maður hugsar...

Ég vona allavega að það verði ekkert hrun en maður á víst að reikna með því versta en vona það besta...

En nóg um það að sinni

Kaldi

ATH. Breytti aðeins pistli skömmu eftir upphaflegu færsluna... :)


mbl.is Frakkland með toppeinkunn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lýðræði...

Hjó reyndar eftir því að minkandi lýðræði væri hjá nokkrum ríkjum (í ESB) vegna minkandi fullveldis.

Kanski þarna sé skot á þessa kratísku hegðun að vilja fela öðrum en sér að hafa ábyrgð á gjörðum sínum. Allavega vilja þeir ólmir minna lýðræði og fullveldinu afsala til Brussel ásamt tilheyrandi minna, lýðræði.

Hvað ætli sé svo hornsteinninn í þessu lýðræði sem við höfum? Allavega ekki ríkisstjórnarflokkarnir.

Eitt sem ég man þegar ég les þessa frétt, en það er hnignun á öðrum sviðum. Man eftir að hafa lesið fyrir ekki svo löngu síðan að Ísland hafi fallið niður listann um hvaða ríki séu minst spillt, endað í 13. sæti. Vorum við ekki annars mjög ofarlega á þeim lista fyrir ekki svo löngu síðan.

En allavega fagna ég þessu að þjóðin búi við lýðræði þrátt fyrir að ríkisstjórnin hamist við að breyta landinu í einræðisríki áður en innlimunin í ESB verður ásamt tilheyrandi fullveldis og lýðræðis-afsölum.

Góðar stundir


mbl.is Lýðræði næst mest á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég er með eitt af þessum 36.000

En hvað um það, óskyljanlegt að maður þurfi að borga ár eftir ár fyrir notkun á þessu léni. Það kom hvergi fram þegar ég sótti um lénið að um væri að ræða langtímaleigu, kanski að mig misminni þar.

Hvernig sem það nú er þá virðist netvæðing landans og .is væðingin ekki að minka.

En ég á mér mitt lén, allavega hef ég afnotaréttinn af því. Get ekki sagt að ég egi það, enda borga ég fyrir það á hverju ári. Svo er annar kostnaður sem fylgir en það er vefhýsingin, mánaðarlega...

Með kveðju

Kaldi.is


mbl.is Ríflega 36.000 .is lén
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson

Er fullveldissinni og þar af leiðandi á móti því að setja fullveldi þjóðarinnar í hendur bjúrókratanna í Brussel. Þessi síða er sett fram með mínum skoðunum um menn og málefni, ef þú lesandi góður finnur hjá þér þörf til að skjóta á mig þá skal hafa í huga að skot skulu eingöngu á mig og mínar skoðanir, engann annan aðila í minni fjölskyldu annars sé ég mig knúinn til að ritskoða og mér er ekki vel við það. með von um góða hegðun á spjalli mínu

Ólafur B Ólafsson, Kaldi

kaldi@lognid.is http://www.kaldi.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband