Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Þetta er það sem ég hef alltaf sagt...

Í langann tíma er ég búinn að berjast við það að komast uppí kjörþyngd og borða allt sem ég næ í...

Það heyrist frá mér ef maturinn hefur ekki nóga fitu, þetta er að gera mann brjálaðann að allir þurfi að skera alla fitu af ketinu áður en það er eldað. Fólk sem þekkir mig hefur oft verið undrandi á mataræðinu þar sem ég er alltaf jafn horaður þrátt fyrir allt þetta fituát.

Ég hreyfi mig miðað við hvað ég borða brenslan er í lagi greynilega, kanski ég ætti að hætta að hreyfa mig og borða bara ruslið sem framreytt er á Metro, KFC, og/eða öðrum álíka stöðum Viðbjóðsleg "fæða" ekki mönnum bjóðandi nema til að núllstilla bragðlaukana.

Meiri O-flokk á kjöti í búðirnar, Það gerir ketið meirt og safaríkt og svo miklu bragðbetra en þetta ofkryddaða rusl sem er borið fram fyrir kúnnana á til dæmis þessum veitingahúsum.

Ég vel líka alltaf feitasta hamborgarhrygginn til að matreiða á Aðfangadag vegna þess að ég veit að hann verður safaríkari og bragðbetri enn þetta anorexíuket sem fólk er að elda hér um allt land vegna ofsahræðslu við fitu...

Svo eitt enn Það er ekki eldamenska að sjóða svínakjöt áður en það er steikt, það er skemdarverk á góðum mat!!!

Jólakveðjur

Kaldi Stormsson


Það var og...

Ríkisstjórnin vinnur að því hörðum höndum að "farga heimilunum" og ganga þar á bak orða sinna...

Jóhanna Sagði jú að kominn væri tími til að "bjarga heimilunum", það er svo að skylja að hún hafi mismælt sig herfilega... Það er nefnilega orðið ljóst að slagorð ríkisstjórnarinnar er...

FÖRGUM HEIMILUNUM!!!

Að þessu loknu er kanski best að óska lesendum sem landsmönnum öllum gleðilegra Jóla...

Kveðja

Kaldi


Höfundur

Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson

Er fullveldissinni og þar af leiðandi á móti því að setja fullveldi þjóðarinnar í hendur bjúrókratanna í Brussel. Þessi síða er sett fram með mínum skoðunum um menn og málefni, ef þú lesandi góður finnur hjá þér þörf til að skjóta á mig þá skal hafa í huga að skot skulu eingöngu á mig og mínar skoðanir, engann annan aðila í minni fjölskyldu annars sé ég mig knúinn til að ritskoða og mér er ekki vel við það. með von um góða hegðun á spjalli mínu

Ólafur B Ólafsson, Kaldi

kaldi@lognid.is http://www.kaldi.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband