Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
30.3.2009 | 15:28
Dabbi kann ekki á google!!!
Það er nefnilega þannig að ekki er sama hvernig gúgglað er.
ég prófaði að stja nafn núverandi seðlabankastjóra á google og viti menn,
Niðurstöður 1 - 10 af um það bil 17.700 fyrir Svein Harald Øygard. (0,04 sekúndur)
Fyrir Davíð Odds,
Niðurstöður 1 - 10 af um það bil 57.400 fyrir davíð oddson. (0,32 sekúndur)
En það er hægt að finna fleiri til dæmis ég sjálfur
Niðurstöður 1 - 10 af um það bil 66.600 fyrir Ólafur B Ólafsson. (0,43 sekúndur) og svo er ég líka kallaður kaldi og þetta er niðurstaðan
Niðurstöður 1 - 10 af um það bil 2.450.000 fyrir kaldi. (0,08 sekúndur)
Þessi brandari DD var og er skot yfir markið og hittir ekki á kímnigáfur mínar og hef ég verið talinn hláturmildur og helst hlægjandi að flestu...
Það er bara orðið grátbroslegt hvað DD er að brjóta sjálfan sig meira niður en hitt.
Kveðja
Kaldi
Norskir fjalla um ræðu Davíðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2009 | 17:12
Ég þekti einusinni konur sem...
Fóru af fúsum og frjálsum vilja til starfa á svona stöðum.
Þær töluðu um að þetta væri góð leið til að fjármagna skóla og þvíumlíkt. Ég get ekki séð neitt að því að hafa þessa staði þar sem hægt er að sjá til þess að reglum sé hlítt.
Það að einhverjar rauðsokkur* vilji að þessir staðir séu bannaðir segir mér það að þær séu haldnar öfund, öfund yfir því að hafa ekki útlitið sem fólk vill borga þeim fyrir að hafa.
Tek það fram að ég er ekki og hef ekki verið mikið í því að stunda þessa staði, enda vaxinn uppúr þeirri hlið skemtanafýsnar. Var reyndar ekkert oft á þessum stöðum fyrir þar sem þeir eru dýrir.
Það að hafa svona staði þar sem telpurnar hafa gaman af að sýna sig naktar fyrir skotsilfri er í huga mínum svipað og hjá hinum konunum sem fara í sund, ekki hylur sundfatnaðurinn mikið meira þótt um flík sé að ræða svo borga konurnar fyrir sig til að komast í sund en gætu fengi borgað fyrir að sýna sig á strípistöðum. En svo er hinsvegar spurning hvort Geiri mun vilja þær í vinnu.
Kveðja
Kaldi
--------------------------------------
* rauðsokkur er í mínum huga réttnefni á þessa svokölluðu femínista þar sem "femínistar" Íslands eru róttækari en femínistar annarsstaðar í heiminum.
Ísland ríður á vaðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007