Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
31.5.2008 | 19:54
Skrifleti eða ekki???
Það er búið að vera nóg að gera hjá mér undanfarna daga.
Nú um þessa helgi hef ég verið að starfa með Björgunarsveitinni Suðurnes þar sem við höfum verið við sjúkragæslu í Grindavík, þeir sem eru í Bjsv. Þorbjörn í Grindavík eru vonandi ánægðir með okkur.
Vonast ég til þess að bloggvinkona, og reindar góð vinkona sé ánægð með þessa afsökun þar sem hún var með smá stríðnisskot á mig í færslunni sem var á undan þessarri.
Hún á svo hrós skilið fyrir að hvetja mig svona áfram
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.5.2008 | 21:48
Og enn er dóttirin með vinninginn!!!
Já hún sigraði í kvöld eins og á Þriðjudag með því að geta uppá átta af þeim tíu lögum sem komust áfram.
Ég hafði sjö af tíu og konan sex af tíu.
Athyglisvert að sjá mun á keppendum sem klæddust svipað eins og Sænska Carola og hin Úkraínska sem ég man ekki nafnið á.
Carola var í byrjun hins annars ágæta lags eins og uppvakningur nýkominn úr húðstrekkingu með alla þessa rúmmetra af sparsli í andlitinu. Sorry, það er ekki hægt að leyna aldri og fyrri störfum með sparsli og strekkingum.
Hin Úkraínska mikið myndarlegri
En annars....
Ég óska Íslensku keppendunum til hamingju með árangurinn En munið að það er ekki sigur í Eurovision á Laugardag sem skiptir máli, það er að hafa komist í lokakeppnina sem skiptir máli.
Ísland áfram í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
20.5.2008 | 22:50
Ég var hissa
Að sjálfsögðu sátum við fjölskyldan fyrir framan imbann og hlustuðum á þessi lög sem voru spiluð.
Ég setti saman lista yfir þau lög er ég spáði að kæmust áfram, en svo gerðu einnig kona og dóttir.
Listinn minn gerði ráð fyrir lögum frá Finnlandi, Rúmeníu, Armeníu, Rússlandi, Hollandi, Slóveníu, Grikklandi, Ísrael, Belgíu og svo setti ég San Marino og Írland þar sem ég var ekki viss með hvort færi......
Listi dóttur minnar sem samanstóð af Ísrael, Eistlandi, San Marino, Belgíu, Slóveníu, Noregi, Póllandi, Andorra Hollandi, Rúmeníu, Rússlandi, Grikklandi. En það skal tekið fram að hún valdi Norska lagið vegna þess að besta vinkonan er frá Noregi, og Pólska lagið að sjálfsögðu vegna þess að hún er hálf Pólsk......
Svo er listi konunnar en hann var svona. Slovenía, Armenía, Finland, Ísrael, Holland, Rússland, Eistland, Grikkland, Rúmenía, Montenegro (Svartfjallaland)......
Svo þegar ljóst varð hvaða lönd komust áfram þá varð ég hissa ekki síður en konan.
Finnland
Rúmenía
Armenía
Rússland
Grikkland
Ísrael
Bosnía Herzegovina
Aserbajdsan (hvernig skrifar maður svona í flýti?)
Pólland
Noregur
Úrslitin á heimilinu urðu því á þann veg að dóttirin vann með 7 rétt á móti 6 hjá mér og 6 hjá konunni.....
Ég átti engann veginn voná að Pólland kæmist áfram, hvað þá að Norðmenn kæmust líka en svona er þetta bara......
Svo vona ég að sumir hér í bloggheimum fari að hlusta á lög með opnum huga og án (fordóma), það er nefnilega þannig að sum þessara laga sem ég hefði valið kæmu ekki til greina ef ég væri eins þenkjandi og sumir.....
Taki til sín sem eiga
Noregur og Finnland áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.5.2008 | 22:53
Útskrift...
Dóttir mín Viktoría Ása við útskrift í dag á Leikskólanu sínum.
Tekur sig vel út með útskriftarhattinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.5.2008 | 20:35
Franskir stuðningsmenn Eurovision faranna okkar.
Það er gaman að flækjast um youtube.com þessa dagana.
Rakst á einhverja stuðningsmenn okkar eurovisionfara, en þau gerðu nýtt myndband við lagið "this is my live" sem sjá má hér http://www.youtube.com/watch?v=1_jc8CQAm3A&feature=related
Þessi tvö koma frá Frakklandi, njótið vel.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2008 | 12:41
Mirage
Mitt álit er að hér er um að ræða frábærar vélar
Skoðið heimasíðuna.
Franskar herþotur vakta landið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007