Leita í fréttum mbl.is

Skrifleti eða ekki???

Það er búið að vera nóg að gera hjá mér undanfarna daga.

Nú um þessa helgi hef ég verið að starfa með Björgunarsveitinni Suðurnes þar sem við höfum verið við sjúkragæslu í Grindavík, þeir sem eru í Bjsv. Þorbjörn í Grindavík eru vonandi ánægðir með okkurWink.

Vonast ég til þess að bloggvinkona, og reindar góð vinkona sé ánægð með þessa afsökun þar sem hún var með smá stríðnisskot á mig í færslunni sem var á undan þessarri.

Hún á svo hrós skilið fyrir að hvetja mig svona áfram  








« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Sá til ferða þinna hjá honum Mumma og fór að forvitnast um hver maðurinn væri. Mömmu þína þekki ég ágætlega frá Grundarfjarðarárunum mínum, skilaðu kveðju við tækifæri til hennar.

Ragnheiður , 1.6.2008 kl. 13:49

2 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Takk góurinn.

Njóttu dagsins.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 1.6.2008 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson

Er fullveldissinni og þar af leiðandi á móti því að setja fullveldi þjóðarinnar í hendur bjúrókratanna í Brussel. Þessi síða er sett fram með mínum skoðunum um menn og málefni, ef þú lesandi góður finnur hjá þér þörf til að skjóta á mig þá skal hafa í huga að skot skulu eingöngu á mig og mínar skoðanir, engann annan aðila í minni fjölskyldu annars sé ég mig knúinn til að ritskoða og mér er ekki vel við það. með von um góða hegðun á spjalli mínu

Ólafur B Ólafsson, Kaldi

kaldi@lognid.is http://www.kaldi.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband