22.5.2008 | 21:48
Og enn er dóttirin með vinninginn!!!
Já hún sigraði í kvöld eins og á Þriðjudag með því að geta uppá átta af þeim tíu lögum sem komust áfram.
Ég hafði sjö af tíu og konan sex af tíu.
Athyglisvert að sjá mun á keppendum sem klæddust svipað eins og Sænska Carola og hin Úkraínska sem ég man ekki nafnið á.
Carola var í byrjun hins annars ágæta lags eins og uppvakningur nýkominn úr húðstrekkingu með alla þessa rúmmetra af sparsli í andlitinu. Sorry, það er ekki hægt að leyna aldri og fyrri störfum með sparsli og strekkingum.
Hin Úkraínska mikið myndarlegri
En annars....
Ég óska Íslensku keppendunum til hamingju með árangurinn En munið að það er ekki sigur í Eurovision á Laugardag sem skiptir máli, það er að hafa komist í lokakeppnina sem skiptir máli.
Ísland áfram í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hvaða Carola?
Dark Side, 22.5.2008 kl. 21:56
Charlotta hin sænska er nú ekki nema fjórum árum eldri en Ani Lorak hin Úkraínska. Þannig að ekki liggur munurinn í aldursmuni.
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 22:02
Dark Side. Carola er Charlotta hin Sænska.
Markús. Það getur verið töluverður munur á fólki þó ekki sé nema ár á milli, það fer eftir lífsstíl. Það er reyndar ekki fyrir alla að sjá svoleiðis. Ég get reyndar litið út fyrir að vera eldri en ég er og þá eldri en jafnaldri minn (fékk staðfestingu í gær).
Svo ef áfram er lesið þar sem þú virðist hafa staldrað við aldursmuninn, en áframhaldið er „og fyrri störfum“. Svo er hins vegar spurning hvað skal setja í ferilskránna???
Ólafur Björn Ólafsson, 22.5.2008 kl. 22:33
Kíkt við.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 23.5.2008 kl. 08:09
Leit við
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 24.5.2008 kl. 08:06
Kíkti við.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 27.5.2008 kl. 06:19
Hva er leti í gangi?
Njóttu dagsins.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 29.5.2008 kl. 09:18
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 30.5.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.