Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
22.2.2012 | 19:32
Mismunun...
Sem felst í því að ekki hafa öll börn á landinu jafnann aðgang að þessum banka sem hefur haft svo mörg nöfn að erfitt er að muna.
Hér á Reykjanesi er ekki eitt einasta utibú og komast því börn frá Garði, Sandgerði, Reykjanesbæ, Vogum, og Grindavík ekki auðveldlega inn í Hafnarfjörð til að fá þetta blað.
Þetta er mismunun enda gerir maður sér grein fyrir því að það hafa heldur ekki allir á Suðurnesjum efni á að aka til Hafnarfjarðar með börnin sín.
En heppin eru þau börn sem höfðu möguleikann á að fara í þennan margnafna banka til að fá sitt eintak af Andrésar andar blaðinu.
Svo get ég bætt við að minn viðskiptabanki er með útibú í Reykjanesbæ og því stutt fyrir mig að fara í bankann þó ég hringi oftar.
![]() |
Mikið sungið í bankanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.2.2012 | 11:20
Það er þá orðið bein leið...
Að fara fyrst til Brussel áður en heim er komið.
Hún gengur ekki heil til skógar, það ætti að vera orðið ljóst. Undarlegt hvað samspillingarlandráðahyskið er orðið heiladautt. Það að fara til útlanda svo það komist heim er enn ein ræpan sem kemur frá þeim.
Í mínu umdæmi er styst að fara beinu brautina heim án viðkomu í útlandinu. Þetta þarf hyskið að átta sig á.
Í mínum huga er stysta leiðin til að afnema verðtryggingar og aðra vitleysu bara einfaldlega að gera það á Alþingi Íslendinga en ekki í Brussel.
Það þarf að fara að finna annað að gera fyrir fólkið sem ekki nýtist í almennilegri vinnu, en að senda það á Alþingi. Ótrúlegt hvað fólk er vitlaust að senda óþurftarliðið á Alþingi af því það getur ekki unnið almennilega vinnu.
Kveðja
![]() |
Beinasta leiðin að ganga í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Munu ákveða sína eigin framtíð
- Vonir hafa dvínað um að finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
Fólk
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
Íþróttir
- Fékk ógeðfelld skilaboð frá nafnlausum níðingi
- Vongóður fyrir stórleikinn gegn Arsenal
- Skoraði 33 stig úr 19 skotum
- Var óánægð með eigið útlit eftir meðgönguna
- Arsenal hefur áhuga á skotmarki United
- Landsliðsmaðurinn frá næstu vikur
- Toppliðið vann í spennandi leik
- Eftirmaður Þjóðverjans fundinn
- Hólmfríður Dóra og Matthías Íslandsmeistarar
- Setja pressu á toppliðið
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
- Hækkun verðskrár og fjárfestingar
- Barn að lögum
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar