Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
19.2.2009 | 16:34
Meira um skipið...
Allt hægt að finna á wikipediunni
http://en.wikipedia.org/wiki/French_battleship_Danton_(1909)
En svo er við að bæta að fréttaritarar mbl.is eru ekki að standa sig og upplýsa hversu mikið vit þeir hafa á málunum með svona orðavali.
En eftirfarandi las ég í fréttinni
"Um 1.000 manns voru um borð í skipinu þegar þýskur U-64 kafbátur skaut tundurskeytum að skipinu".
Þessi þýski U64 kafbátur, er það tegundarheiti kafbátsins?
Ef svo er þá þarf ég að kynna mér sögu kafbátahernaða Þjóðverja ögn betur. En þar sem ég hef staðið í þeirri trú að þetta hafi verið þýski kafbáturinn U64 sem var af gerðinnu Mittel U U63 en um hann má lesa hvar annars staðar en á wikipediunni http://en.wikipedia.org/wiki/SM_U-64
En svo er týpan Mittel U 63 sem lesa má um á wikipediunni hér http://en.wikipedia.org/wiki/German_Type_U_63_submarine
Og enn og aftur mbl.is/fréttaritara/lið. Lesa aðeins meira bulla minna.
Franskt herskip fannst á botni Miðjarðarhafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.2.2009 | 16:14
Af mörgu er að taka í fréttum dagsins...
En í mínum huga þá held ég að þetta komi til með að standa uppúr.
Lilja Mósesdóttir á það sko skilið að komast á þing og hefur hún hæfni umfram marga aðra sem þar eru fyrir.
Ef ég væri búsettur í Reykjavík þá myndi ég styðja hana í forvalinu og að sjálfsögðu alla leið.
kominn tími á að Grundfirðingar eignist einn þingmann, þó færi inn fyrir annan landshluta.
Hún velur svo flokkinn sem ég treysti hvað m....
Lilja þá þing!
kveðja
Kaldi
Lilja stefnir á 2. sætið hjá VG í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 14:58
Þetta er bara brandari.. hver er prófarkarlesari
Fangelsið sem tvímenningarnir flúðu úr, Moulins, á að vera sérstakt öryggisfangelsi en þrátt fyrir það þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem fangar flýja þaðan. Þann 9. júní árið 2009 flúðu þrír fangar á þyrlu sem kom og sótti þá á þak fangelsisins. 12. febrúar 2003 flúðu þrír fangar til viðbótar með því að sprengja sér leið út úr fangelsinu með sprengiefni sem smyglað var til þeirra.
Takið eftir því að þar stendur að "9 Júní árið 2009" hafi flúið 3 fangar...
Gott að vita þetta tímanlega svo hægt sé að gera ráðstafanir.
Kaldi
Fangar á flótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.2.2009 | 17:14
Ekki var þetta umhverfisvæn leið!
Að mótmæla svona, og hvað ætli hafi farið mikil orka í að framleiða þennan dúk?
Þeir horfa ekki til framtíðar með svona aðferðum.
Grænfriðungar hvað?
Allavega völdu þeir rétta litinn þar sem þeir virðast vera grænir í gegn sjálfir að átta sig ekki á þeirri mengun sem verður til við framleiðslu á græna dúknum.
Kveðja
Kaldi
Grænfriðungar pakka hóteli inn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2009 | 13:35
Fyrir þá forvitnu!
Hér er tengill sem vísar á umfjöllun um tiltekna gerð af þylum, frá http://wikipedia.org
http://en.wikipedia.org/wiki/Robinson_R44
Að öðru leiti tjái ég mig ekki um frétt þessa.
Kaldi
Þyrla hrapaði í Dóná | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.2.2009 | 18:02
Þjóðaratkvæði um að komast í Evrópuherinn!!!
Það verður þá dagurinn sem ég kem til með að samþykkja inngöngu í þetta miðstýringar og ógnaryfirvald sem Brussel pakkið stýrir.
Ef Ísland gengur í þetta veldi sem vill koma sér upp Evrópuher þá held ég að sé best að flytja héðan brott til einhvers ríkis sem ekki hefur her.
Það er nú svo að gleymst hefur að upplýsa um þann vilja Ebé að koma sér upp sérstökum Evrópuher og er það ekki einusinni nýtt hjá sambandinu að vilja svoleiðis.
Það var búið að hanna svokölluð tignarmerki fyrir einhverjum áratugum síðan eða 1954 þegar fyrstu tillögur að Evrópuher komu fram
Ef smelt er http://www.uniforminsignia.org/?option=com_insigniasearch&Itemid=53&result=1000 þá er hægt að nálgast upprunann og sjá alla röðunina á tignargráðum þeim sem um ræðir. Þetta merki er fyrir Hershöfðingja Evrópuhers 1954
Seinna þá komu þeir fram með nýjar tillögur að tignarmerkjum fyrir meintann Evrópuher sem þeir vilja endilega stofna
Hershöfðingja merki Evrópuhers 2001. En smellið hér http://www.uniforminsignia.org/?option=com_insigniasearch&Itemid=53&result=999 til að sjá allar tignargráður.
Svo árið 2002 kom aftur ný útgáfa af tignarmerkjum fyrir væntanlegann Evrópuher.
Og er það síðasta útgáfan sem ég fann af þessum tillögum um tignarmerki fyri væntanlegan Evrópuher Ebé og Samfylkingarinnar http://www.uniforminsignia.org/?option=com_insigniasearch&Itemid=53&result=998 .
Ég vonast til að enginn komi til með að greiða fyrir inngöngu Íslands í þetta apparat sem vill stofna her sem inniheldur meðlimi frá öllum ríkjum sambandsins.
Ég á dóttur sem er rétt að verða 7 ára og vil ég ekki sjá hana þurfa að bera vopn eða einkennisbúning þess hers sem væntanlega verður stofnaður innan fárra ára.
Ég er mikill safnari einkennismerkja ýmiskonar en er sjálfur ekki mikið fyrir að vilja endilega þjóna í þeim báknum sem merkin koma frá.
Virðum stjórnarskrána, ekkert afsal á fullveldinu og Ísland herlaust.
Þjóðaratkvæði um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007