Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
28.10.2009 | 00:39
Já maggi dóni í burtu....
ég er ekki alskostar ósáttur við að Mack Donalds sé að fara...
Það er reyndar eitt sem ég sé sem ókost...
Hvar á ég að núllstilla bragðlaukana??? Það hefur nefnilega verið þannig að þegar ég vil fá að vita hvar versti maturinn er þá hef ég farið á Mack Donalds "matsölustað", enda eina hamborgarakeðjn sem ég farið á og komið út með matareitrun... Að vísu þá var sá staður ekki á Íslandi en hafði samt nafnið Mack Donalds...
Ég sakna hinsvegar Burger King, en þar fengust Hamborgarar og það alvöru hamborgarar... Sveittir borgarar ekki þetta þurra rusl sem Maggi Dóni býður uppá...
Með kveðju
Kaldi
Tek fram að bloggfærslan er á mína ábyrgð og hefur ekkert með mbl.is að gera... :)
Mótmæla brotthvarfi McDonald's | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 18:09
Þetta datt mér í hug...
Það að börn væru tekin frá foreldrum vegna offituvandamála.
Það voru tvö lönd sem mér kom í hug strax og ég las fyrirsögnina... Það fyrsta sem koma var Bretland, þeir eru líka svo fáránlega vitlausir í svona reglur að þeir gleyma að í flestum tilfellum eru börn best sett hjá foreldrum sínum...
Hitt er Bandaríki norður Ameríku...
Þeir eru reglufíklar og reyndar beintengdir við tjallann, enda Ameríka fyrrum hluti bretaveldis...
Tjallinn er með einhvern kvilla sem hrjáir þá í sambandi við að betra sé að stjórna með lögum og reglugerðum heldur enn allmennri skynsemi... Það eru mörg dæmi um svona forsjárhyggju í bretaveldi...
Þetta er bara eitt dæmi af mörgum um hversu mikil forsjárhyggjan er hjá þeim...
með kveðju
Kaldi
Börn tekin frá foreldrum vegna offitu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.10.2009 | 18:13
Hahahaha... Hvað er þetta fyrirbæri að tjá sig um svona hluti???
Ég er ekki akfeit húsmóðir sem kvartar yfir "ljótum horrenglum"...
Ég tel mig vera þessi meðal karlmaður sem er hrifinn af konum sem hafa líkamsvöxt...
ég gæti eins "deitað" beinahrúgu eins og að ætla mér að vera með svona horuðum stúlkum...
Konurnar í mínu lífi hafa allar verið með hold og það er það sem ég er hrifnastur af... Þess vegna er ég ánægður með það að allavega eitt tímarit í heiminum kemur með myndir af venjulegum konum í staðinn fyrir að skarta svokölluðum "ofurfyrirsætum". Það er ekkert "ofur" við þær nema þá ef vera skyldi "ofurgrannar" gerilsneyddar af holdi, ekkert nema bein og húðin sem heldur þeim saman...
Athugið að þetta er mín skoðun og þarf ekki að endurspegla þína skoðun eða annarra...
Ég elska konur sem eru með hold. Þær eru alvöru stelpur!!!
Enginn vill sjá þrýstnar konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007