Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
21.9.2007 | 23:17
Hræðsla í fólki!
Það er meira hvað fólk er hrætt þó að byrtist eitthvað gamalt tákn á einhverri tösku.
Einusinn var fyrirtæki hér á landi sem notaði merki sem svipaði til hakakrossins, en það er hætt því núna. Merki þetta var notað af HF Eimskipafjelagi Íslands í marga áratugi og ekki er þetta sama merkið og nasistarnir notuðu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.9.2007 | 16:44
Ljósanótt í Reykjanesbæ.
Þá er Laugardagurinn liðinn og ég ennþá þreyttur eftir amstrið í gær þegar þúsundir manna söfnuðust saman hér í tilefni Ljósanætur.
Ég var í gæslu með björgunarsveitunum sem hér störfuðu í gær. Ég hafði gaman af að sjá alla æðstu toppana í lögreglunni samankomna við gæslustörf, þar gat að líta lögreglustjórann, staðgengil lögreglustjóra, yfirlögregluþjón, og lægra setta að auki þrjár konur sem komu hver frá sínu landinu ein frá Kaupmannahafnarlögreglu ein frá Noregi og ein Sænsk lögreglukona sem er reyndar í skóla allavega ef marka má einkennismerki sem hún bar á öxlinni.
Þetta er ég nokkuð hrifinn af að sjá lögreglu hinna norðurlandanna koma hér til aðstoðar og á maður þá alveg eins von á að ´vera tekinn fyrir of hraðann akstur í Noregi eða Svíþjóð af íslenskri löggu sem þýðir á móti að maður mun þá skilja vel lögreglumanninn. Taka skal fram að ég skil norsku, dönsku, og sænsku sjálfur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar