Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
21.9.2007 | 23:17
Hrćđsla í fólki!
Ţađ er meira hvađ fólk er hrćtt ţó ađ byrtist eitthvađ gamalt tákn á einhverri tösku.
Einusinn var fyrirtćki hér á landi sem notađi merki sem svipađi til hakakrossins, en ţađ er hćtt ţví núna. Merki ţetta var notađ af HF Eimskipafjelagi Íslands í marga áratugi og ekki er ţetta sama merkiđ og nasistarnir notuđu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.9.2007 | 16:44
Ljósanótt í Reykjanesbć.
Ţá er Laugardagurinn liđinn og ég ennţá ţreyttur eftir amstriđ í gćr ţegar ţúsundir manna söfnuđust saman hér í tilefni Ljósanćtur.
Ég var í gćslu međ björgunarsveitunum sem hér störfuđu í gćr. Ég hafđi gaman af ađ sjá alla ćđstu toppana í lögreglunni samankomna viđ gćslustörf, ţar gat ađ líta lögreglustjórann, stađgengil lögreglustjóra, yfirlögregluţjón, og lćgra setta ađ auki ţrjár konur sem komu hver frá sínu landinu ein frá Kaupmannahafnarlögreglu ein frá Noregi og ein Sćnsk lögreglukona sem er reyndar í skóla allavega ef marka má einkennismerki sem hún bar á öxlinni.
Ţetta er ég nokkuđ hrifinn af ađ sjá lögreglu hinna norđurlandanna koma hér til ađstođar og á mađur ţá alveg eins von á ađ ´vera tekinn fyrir of hrađann akstur í Noregi eđa Svíţjóđ af íslenskri löggu sem ţýđir á móti ađ mađur mun ţá skilja vel lögreglumanninn. Taka skal fram ađ ég skil norsku, dönsku, og sćnsku sjálfur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007