Leita í fréttum mbl.is

Þetta datt mér í hug...

Það að börn væru tekin frá foreldrum vegna offituvandamála.

Það voru tvö lönd sem mér kom í hug strax og ég las fyrirsögnina... Það fyrsta sem koma var Bretland, þeir eru líka svo fáránlega vitlausir í svona reglur að þeir gleyma að í flestum tilfellum eru börn best sett hjá foreldrum sínum...

Hitt er Bandaríki norður Ameríku...

Þeir eru reglufíklar og reyndar beintengdir við tjallann, enda Ameríka fyrrum hluti bretaveldis...

Tjallinn er með einhvern kvilla sem hrjáir þá í sambandi við að betra sé að stjórna með lögum og reglugerðum heldur enn allmennri skynsemi... Það eru mörg dæmi um svona forsjárhyggju í bretaveldi...

Þetta er bara eitt dæmi af mörgum um hversu mikil forsjárhyggjan er hjá þeim...

með kveðju

Kaldi


mbl.is Börn tekin frá foreldrum vegna offitu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er ekki svo langt síðan að það var frétt frá Bretlandi einmitt , þar sem börnum var nauðgað af barnanýðing , sem fyrir gátleysi og eftirlitsleysi, handvöm og annað skeitingarleysi, þá bera barnaverndaryfirvöld í Bretlandi ábyrgð á því.

það eru sannarlega ekki hughreystandi og traustvekjandi fréttir sem við fáum almennt af barnaverndaryfirvöldum, þar sem við heyrum af nauðgunum barna í umsjá þeirra, þrælkunarvinnu og annan viðbjóð, það eru skrímsli sem eru alvarlega haldin  stjórnsýki  semvirðast eingöngu ganga í þessi störf, þar sem þau geta fengið útrás fyrir sadomasokiskum hvötum á ómalga ósjálfbjarga ungviði sem getur ekki varið sig fyrir þessum fullorðnu skepnum eða skrímslum.

d (IP-tala skráð) 23.10.2009 kl. 03:18

2 identicon

Fólk verður að spyrna gegn forsjárhyggjunni, gegn collectivisma og berjast fyrir frelsi einstaklingsins (sem er alls ekki það sama og frelsi í viðskiptum).

Gullvagninn (IP-tala skráð) 23.10.2009 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson

Er fullveldissinni og þar af leiðandi á móti því að setja fullveldi þjóðarinnar í hendur bjúrókratanna í Brussel. Þessi síða er sett fram með mínum skoðunum um menn og málefni, ef þú lesandi góður finnur hjá þér þörf til að skjóta á mig þá skal hafa í huga að skot skulu eingöngu á mig og mínar skoðanir, engann annan aðila í minni fjölskyldu annars sé ég mig knúinn til að ritskoða og mér er ekki vel við það. með von um góða hegðun á spjalli mínu

Ólafur B Ólafsson, Kaldi

kaldi@lognid.is http://www.kaldi.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband