4.8.2009 | 12:01
Nú hlakkar í mér....
Það er alltaf gaman þegar svona skoðanakannanir koma fram.
Hvað fuglarnir sem sjá ekkert annað en ESB segja yfir þessu er í mínum huga það forvitnilegasta.
Fegnastur verð ég ef að yfirgnæfandi meirihluti væri á móti aðild að þessu klíkusambandi sem reynir að kúga litla Ísland með Breta og Hollendinga í broddi fylkingar.
Með kveðju
Kaldi
Fleiri andvígir aðild að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Aðalsteinn:
Í langflestum tilfellum liggur fyrir hvað innganga í Evrópusambandið muni hafa í för með sér og mikið meira en nóg til þess að mynda sér skoðun á málinu.
Þess utan hefur Capacent Gallup spurt um afstöðu fólks til aðildar að Evrópusambandinu tvisvar á ári í mörg á fyrir - hin Evrópusambandssinnuðu Samtök iðnaðarins. Hefur þú að sama skapi hnýtt í þau eins og þú vilt nú gera í tilfelli Andríkis??
Ææ, skiptir máli fyrir hvern skoðanakönnunin er gerð?
Hjörtur J. Guðmundsson, 4.8.2009 kl. 12:47
Aðalsteinn:
Það deilir enginn um það að öll yfirstjórn okkar sjávarútvegsmála færðist til Brussel við inngöngu í Evrópusambandið. Það liggur líka fyrir að ekkert hald er í reglu sambandsins um svokallaðan hlutfallslegan stöðugleika enda er ekkert í sáttmálum þess sem styður hana. Hún er aðeins tímabundið fyrirkomulag samkvæmt grænbókum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og er hægt að afnema hvenær sem er og til þess þyrfti ekki okkar samþykki þó við værum innan sambandsins.
Hjörtur J. Guðmundsson, 4.8.2009 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.