20.3.2007 | 15:02
Stjórnmál og femínismi
Ég hef verið að velta fyrir mér þessu með "femínista" í pólitík, sérstaklega þar sem ég aðhyllist vinstri stefnunni.
Ef "femínistar" myndu hætta að eyðileggja vinstristefnuna þá verð ég sáttur vinstri maður. En ef þetta lið sem er ekkert annað en rauðsokkur sem vilja valdið til kvenna og á ekkert skylt við femínisman sem vill jafnrétti, heldur áfram þessu bulli þá kem ég örugglega til með að kúvendast í pólitíkinni og mun líklega ekki verða sá fyrsti hvað þá hinn síðasti.
Ýmislegt við stefnu VG er þess vert að styðja en ekki allt það er á hreinu. Sérstaklega er ég á móti þessu brölti "femínistanna" innan VG þar sem margar hverjar taka ekki neinum sönsum þegar reynt er að spyrja um góð rök fyrir því sem þær bulla útúr sér.
Ég hef fundið bloggara sem hafa verið bannaðir á bloggsíðum einhverra af þessum "femínistum" þrátt fyrir kurteisleg svör og spurningum gagnvart þeirra pistlum um "femínisk" mál sjá hér, http://sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/entry/144399/
Þeir sem glöggir eru munu hafa tekið eftir að orðið femínisti er hafður innan gæsalappa þar sem í mínum huga eru þessar konur ekki jafnréttissinnaðar margar hverjar, sérstaklega ef tekið er tillit til þess að þær finna hjá sér þörf til að banna frjáls skoðanaskipti á sínum síðum.....
Meira síðar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.