Færsluflokkur: Bloggar
2.1.2012 | 22:27
Ég er með eitt af þessum 36.000
En hvað um það, óskyljanlegt að maður þurfi að borga ár eftir ár fyrir notkun á þessu léni. Það kom hvergi fram þegar ég sótti um lénið að um væri að ræða langtímaleigu, kanski að mig misminni þar.
Hvernig sem það nú er þá virðist netvæðing landans og .is væðingin ekki að minka.
En ég á mér mitt lén, allavega hef ég afnotaréttinn af því. Get ekki sagt að ég egi það, enda borga ég fyrir það á hverju ári. Svo er annar kostnaður sem fylgir en það er vefhýsingin, mánaðarlega...
Með kveðju
Kaldi.is
Ríflega 36.000 .is lén | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2011 | 17:25
Einmitt!!!
Ameríkaninn styður við stríðsglæpi Ísraela, svo kalla þeir þetta fínum orðum eins og "sjálfsvörn"...
Greinilegt að Jólabænir Páfa bera engann árangur hér eftir sem áður...
Bandaríkin styrkja eldflaugavarnakerfi Ísraels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.12.2011 | 16:06
Það er kominn tími til að opna....
Á nýtt neyðarnúmer.
Kanski 113 væri tilvalið og köllum það "vælubíllinn"
Enda búið að grínast með það svo mikið meðal minna vina að þetta væri kjörið.
Ef ég man rétt þá er þetta líka númerið fyrir sjúkrabílinn í Norge...
Jólakveðjur
Týndu blaðsíðurnar í jólabókinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2011 | 15:49
Nú er barta ein spurning sem ég hef...
Er þessi maður fífl eða hálviti???
Það er nefnilega ekki við krónuna að sakast, en ef hann vill halda þessu fram áfram þá held ég að hann ætti að snúa sér að einhverju öðru en því sem hann þykist standa fyrir.
Verkalýðsforkólfar sem eru orðnir talsmenn annarra en verkalýðsins eiga að drulla sér úr embættum. Og svo er ég félagsmaður í Eflingu, heyr og endemi að vera með svona drullusokk sem formann...
Að lokum: Árinni kennir illur ræðarinn... Árin er í þessu tilfelli krónan og hver er ræðarinn???
Krónan óvinur launafólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2011 | 10:25
Velferðarstjórn???
Miðað við þær fréttir sem sem að undanförnu hafa komið um væntanlegann kolefnisskatt er ég á því að ekki er velferðarstjórn í landinu.
Hin "nýja helferðarstjórn" gæti passað betur þar sem svo virðist sem það egi endanlega að drepa atvinnuuppbyggingu á landinu. Auk þess virðist sem drepa egi líka alla atvinnustarfssemi á landinu, eins og til dæmis á Grundartanga.
Hvað er annað hægt að segja um þessa ríkisstjórn???
Það á að hneppa okkur í þrældóm Brusselklíkunnar og drepa alla atvinnusköpun á landinu í nafni helfarar. Er það ekki til að reyna að auðvelda innlimunina í ESB???
Með kveðju
Kaldi
Vara við kolefnisgjaldi á aðföng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.10.2011 | 11:45
Vændiskona á breytingaskeiði...
Eða kanski er spurning hvað og hvernig heimurinn myndi líta út ef allar vændiskonur breyttust í asna???
Það verða líklega fáar konur eftir, allavega er það mín skoðun að allar konur selji sig...
Kanski ekki fyrir sama verð en sumar eru dýrari en aðrar, líka spurning hvað fylgir með í kaupunum...
Með kveðju
Kaldi
Segir vændiskonu hafa breyst í asna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 22:07
Búist er við að hann brenni að mestu upp???
Að brenna að mestu upp en hann var 2,69 tonn...
Hugsanlega munu 30 bútar sem vega um 1,87 tonn lenda á jörðinni...
1,87 tonn er meira en helmingurinn af gervihnettinum, og samt á hann samkvæmt fréttinni að brenna að mestu upp!!!
Smá reikningsdæmi
1,87tonn + 1,87tonn =3,74tonn
3,74tonn er 1,05 tonni þyngra en gerfihnötturinn...
Af þessu má sjá að í raun var búist við að minnihluti gerfihnattarins myndi brenna upp en ekki "mesti" hlutinn eins og hermt er í fréttinni.
Það allavega ætti að vera þeim ljóst sem þurfa að leggja saman tölur alla daga að upplýsingarnar eru ekki alveg réttar samkvæmt fréttinni...
Með kveðju
Kaldi
Þýskur gervihnöttur að falla til jarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2011 | 11:11
Dómar sem þessir...
Eru alvöru dómar. Það er kanski fullgróft að taka þá af lífi en einhvernveginn grunar mig að yfirvöld í Íran álíti að þetta sé hagkvæmt.
Það að lífláta menn fyrir svona sakir er jú hagkvæmt ef maður horfir á þá staðreind að skattborgarar þurfa ekki að borga fyrir fæði og uppihald þessarra glæpamanna í fangelsum í ótilgreindann tíma.
En ef ég horfi á hlutina frá mínu sjónarhorni tel ég að þessir menn hafi sloppið ódýrt frá þessu. Mesta refsingin felst í mínum huga í að menn séu látnir dúsa sem lengst í fangaklefa fyrir þessar sakir, án möguleika á að komast í kynni við heiminn utann múra fangelsisins.
Nú rísa ábyggilega upp gagnrýnisraddir sem segja að ég sé ómannúðlegur, en lítið í egin barm. Hver er hinn ómannúðlegi í þessu??? Er það dómarinn sem dæmir hinn seka eða er það hinn seki???
Fórnarlambið þarf að lifa með þessu allt sitt líf að hafa verið nauðgað, hinn seki fékk auka klukkutíma fram að hengingu til að hugsa um gjörðir sínar. Hinn seki var hengdur í þessu tilfelli og þarf því ekki að eyða meiri tíma í að hugsa um gjörðir sínar.
Dómar í Íran virðast mannúðlegri en okkar ef horft er á þennann dóm. Þeir eru hengdir og sleppa því við ómannúðlega meðferð innan veggja fangelsisins. En svo stendur líka spurningin um hvaða dómar eru mannúðlegir og hvaða meðferð er mannúðleg?
Með kveðju
Kaldi
Hengdir fyrir nauðganir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.9.2011 | 13:09
Sumir vita betur enn aðrir
Það er nefnilega staðreynd að stundum þarf að bregðast skjótt við og er þá sú ákvörðun ALLTAF RÉTT með tilliti til þeirra upplýsinga um stöðu mála sem fyrir liggja hverju sinni. Það má svo þrasa og þrugla um þetta mörgum mánuðum seinna en það breytir ekki þeirri staðreynd að þegar ákvörðunin um kaupin á óeirðabúnaðinum var tekin var sú ákvörðun rétt. Þegar búsáhaldabyltingin varð þá gerðust hlutirnir ekki á einhverjum tveim til fjórum mánuðum, þeir gerðust strax. Það þurfti að bregðast við STRAX, og var það þá gert, allveg eftir forskrift enda vitað að byrgðir þær sem lögreglan hafði ekki svo miklar að hægt hafi verið að fara í margra vikna útboð. Lögreglan hefur jú búið við niðurskurð og fjársvelti í mörg ár, þar þarf ég ekki að leita langt til að fá upplýsingar um, enda löggan í næsta húsi við mig...
Bullið sem fram kemur í dag fær því engu um það breytt, og er ég á því að það sé ekki lögbrot að skipta við einhver fyrirtæki útí bæ í skyndi þegar nauðsynlega þarf á að halda. Skiptir þá engu hvort fyrirtækið sé í eigu lögreglumans, maka hans, eða foreldra. Það sem skiptir máli er hvort almannaheill hafi verið í það mikilli hættu að nauðsynlegt hafi verið að kaupa umræddann búnað.
Hvað sem öðru líður þá tel ég að rétt hafi verið að málum staðið eins og málin stóðu þegar meint innkaup hafi verið gerð. Það er þegar búsáhaldabyltingin var gerð...
Með kveðju
Kaldi
Útboð ekki mögulegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2011 | 11:32
Held að hún þurfi að athuga sinn gang...
Ekki er mikið vit í því sem hún segir greyið...
Hún þarf líka að átta sig á því að það er kanski eitthvað rétt sem hæstvirtur forseti Íslands segir um framgang ríkisstjórnarinnar...
Hvað hvalveiðar varðar þá á Ísland ekki að styðja BNA þegar þeir óska eftir að fá kvóta til að veiða sinn hval...
Kaldi
Svandís: Hvalveiðar ekki sjálfbærar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar