Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014

Það er þá meira metið

Veit ekki betur en að hann og þingflokkur VG hafi slegið almesta metið í ómerkilegheitum og líklega það mesta á lýðveldistímanum þegar hann ásamt þingflokki (nánast öllum) samþykkti að sækjast eftir aðild að ESB í óþökk kjósenda flokksins.

Svo til að bíta höfuðið af skömminni þá mátti ekki fara að vilja yfir 70% þjóðarinnar um þjóðaratkvæði um það hvort fara skildi í þetta ferli.

Það er best að núverandi ríkisstjórn slái þessa umsókn af með sama formlega hætti og fyrverandi ríkisstjórn án þjóðaratkvæðagreiðslu.

Steingrímur á að sjá sóma sinn í að segja af sér þingmensku og hætta öllum afskiptum af pólitík.


mbl.is Met slegið í ómerkilegheitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver var að þýða fréttina?

Þegar ég las fréttina beint frá nrk.no þá var þar tekið fram að báðir Íslendingarnir væru ökumenn á sitthvorum bílnum. Annar þeirra kom að eftir fyrri áreksturinn og reyndi að bremsa eins og hægt var en náði ekki að stöðva vörubifreiðina í tæka tíð.

Hinn Íslendingurinn er grunaður um ógætilegan akstur... 


mbl.is Þrír létust í slysi í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson

Er fullveldissinni og þar af leiðandi á móti því að setja fullveldi þjóðarinnar í hendur bjúrókratanna í Brussel. Þessi síða er sett fram með mínum skoðunum um menn og málefni, ef þú lesandi góður finnur hjá þér þörf til að skjóta á mig þá skal hafa í huga að skot skulu eingöngu á mig og mínar skoðanir, engann annan aðila í minni fjölskyldu annars sé ég mig knúinn til að ritskoða og mér er ekki vel við það. með von um góða hegðun á spjalli mínu

Ólafur B Ólafsson, Kaldi

kaldi@lognid.is http://www.kaldi.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband