Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012
18.6.2012 | 02:14
Er vírus að herja á mbl.is???
Það er orðið allveg óþolandi að fara á mbl.is núorðið.
Það opnast alltaf einhver gluggi með ljótri mynd af einhverju fyrirbæri sem er að auglýsa símann. Þetta er að gera það að verkum að maður hættir að nenna að fara á mbl.is vefinn...
Er ekki hægt að fá þennan vef aftur uppá gamla mátann þar sem maður getur skoðað það sem maður vill skoða en ekki að fá óumbeðnar auglýsingar og það frá fyrirtæki sem ég vil ekki hafa nokkuð með að gera. Í mínum huga er þetta bara eins og hver annar ruslpóstur sem þvingað er uppá mann á hverjum Fimmtudegi, nema þetta byrtist nánast alltaf er ég opna frétt.
Ég vil sjá fréttirnar sem ég er að reyna að skoða en vil ekki svona vírus-ruslpóst á skjáinn minn.
Kveðja
Kaldi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007