Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
9.5.2012 | 11:45
Eina "evrulandið" með jákvæðan hagvöxt???
Á þessu má skyljast að Pólland sé með evru sem gjaldmiðil...
En gallinn við fréttina er að Póland er ekki með evru sem gjaldmiðil, það hefur bjargað þeim... Þeir eru nokkrum sinnum búnir að hætta við að taka upp evruna einmitt vegna áhættunnar sem því fylgir. Heppnir segi ég bara um það.
MEnn þurfa kanski að umorða þessa frétt en Pólland er eina ESB landið sem hefur sýnt jákvæðan hagvöxt á pappírum en hvað verður eftir EM??? Þekki sjálfur marga Pólverja sem hafa áhyggjur af framtíðinni enda er það þeirra trú að allt það sem fer upp kemur niður aftur, oftar en ekki með meira afli en það fór upp.
Ég á líka pólska konu og hún vill alls ekki flytja til Póllands af þeirri ástæðu að launþegar hafi það ver í ESB landinu Póllandi núna heldur en fyrir inngöngu Póllands í ESB.
Kveðjur þar til ég nenni næst að blogga
Kaldi
Pólland blómstrar þökk sé EM 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007