22.11.2009 | 19:11
Hvaða, hvaða, má ekki heita Zíta...
Það er svolítið skrýtið hjá þessarri nefnd hvernig þeir velja hvaða nöfn má og má ekki nota...
Nafnið Zíta er þekt í minni fjölskyldu og í dag eru að minsta kosti tvær sem heita þessu nafni...
Þessar tvær eru frænkur mínar og er önnur þeirra amma hinnar...
Hver er svo ástæðan fyrir því að ekki megi skýra þessu nafni???
Ég get bara fundið eitt svar sem er mitt... Þetta er ekki nefnd, heldur "ó"nefnd... Ef hægt er að kalla þþetta fyrirbæri því nafni...
Dóttir mín heitir Viktoria en ekki Viktoría, og ekki var sett út á það við skýrnina. Ég veit hinsvegar ekki um fleiri sem hafa verið skýrðar Viktoria með "i" en ekki "í", ég fletti því upp í þjóðskrá fyrir einhverju síðan.
Með kveðju
kaldi
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.