24.9.2008 | 23:17
Ég var KLUKKAÐUR!!!!!!!
Ég þakka Bergdísi fyrir klukkið (skamm skamm).
En ég verð víst að klára dæmið eins og hægt er...
Fjögur störf sem ég hef unnið:
fiskvinnsla, Vörubílstjóri, Byggingaverkamaður, gröfumaður
Fjórar bíómyndir:
Katyn, Star wars(allar), Lord of the rings(allar), Hitman.
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Grundarfjörður, Keflavík, Osló, ekki með fleiri staði á ferilskránni....
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
CSI þættirnir, Lost(er líka lost í þesu), Anna Pihl, Spaugstofan...
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
Mbl.is, Visir.is, Landsbjorg.is, LHG.is
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Pólland, Búlgaría, Lanzarote, Írland
Fjórir uppáhalds réttir:
humar, Lambalæri, Kjötsúpa, Kebasa(Pólskar pylsur)
Fjórar bækur:
Saga Póllands(á ensku), Mýrin, Guði gleymdir(Sven Hasel), Kleifarvatn.
Fjórir óskastaðir akkúrat núna:
Pólland, Noregur, Spánn, Svefnherbergið mitt.
hver verður svo fórnarlamb?
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
til hamingju með daginn gamli.
Bergdís (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 14:38
Innlit og kvitt.
Njóttu dagsins og lífsins.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 3.10.2008 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.