14.4.2007 | 15:16
Landsfundir
Aldrey á æfinni hef ég orðið vitni af annarri eins vitleysu.
"Eins og talað úr mínu hjarta" eru orð sem ég mun seint gleyma eftir þessa helgi. Ég fæ æluna uppí kok þegar maður les blogg heilaþveginna pólitíkusa Sem elska, dýrka, dá, formannin sinn og sjá ekki sólina fyrir þessarri vitleysu sem vellur uppúr þeim.
Loforðalistar flokkanna eru ekkert til að hrópa húrra fyrir, ekki eru formennirnir heldur svo heillandi að vert sé að henda atkvæðinu í þá. Geir og hans flokkur er búinn að vera of lengi við stjórnvölinn, Bibba (Ingibjörg) og samfylkingin er eitthvað sem ég fæ klýgju yfir og ekki virðist það betra annarsstaðar.
Ég er talið mig vera meira til vinstri en miðað við loforðalista flokkanna þá sé ég í fljótu bragði ekki neitt sem gæti fengið mig til að kjósa þá ekki nema þá kanski Íslandshreyfingin en þeir eru eini flokkurinn sem vill afnema skatta á aldraða og öryrkja á móti kemur að þeir eru heilaþvegnir af þessu EES máli og vilja okkur sem fyrst til Brussel svo þá er ekki vert að henda atkvæðinu þangað.
Frjálslyndi Flokkurinn er þá sá eini sem eftir stendur vegna þess höfuðmáls um kvóta sem þeir hafa á stefnuskránni. Þeir vilja ekki ganga í EES sem gerir mig sáttan, það er bara svo að Flokkurinn er misskilinn þar sem andstæðingar þeirra tala um þá eins og rasista, þessir andstæðingar eru bara ekki betur gefnir en þetta svo þeim er vorkun (fá samt ekki samúðaratkvæði).
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.