29.10.2014 | 18:12
En ekki hvað...
Að sjálfsögðu er það góð regla að vera ekki að segja of mikið um vopnabúnað stofnana eins og lögreglu eða landhelgisgæslu.
Það hefur hingað til ekki tíðkast að LHG sé gasprandi um hvað hún hefur af vopnum, enda kemur það fæstum við.
Það var svo viðtal við fyrrum danskann hermann í þættinum "Ísland í dag", fyrir nokkrum dögum. Þessi fyrverandi hermaður staðhæfði að danska lögreglan væri ekki með MP5 byssur en það er rangt, þeir hafa aðgang að slíkum tækjum. Kanski hann hafi misskilið spurninguna á þann veg að spurt væri hvort danska lögreglan væri almennt með MP5, en þá er svarið að sjálfsögðu nei...
Danskir lögreglumenn alltaf með skammbyssur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
- Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóðir
- Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni
- Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
Erlent
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að sjálfsögðu er það góð regla að segja bara satt um vopnabúnað stofnana eins og Gæslunnar og lögreglunnar.
jón (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 12:17
Það getur verið að það sé góð regla að gera slíkt ef staðan er þannig. Málið er bara að það eru ekki allir sem hafa gott af því að vita allt, enda getur það skaðað öryggishagsmuni.
Það eina sem í raun skal gefa upp er hvaða vopnategundir þeir hafa en ekki fjölda.
Ólafur Björn Ólafsson, 1.11.2014 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.