24.2.2014 | 17:10
Það er þá meira metið
Veit ekki betur en að hann og þingflokkur VG hafi slegið almesta metið í ómerkilegheitum og líklega það mesta á lýðveldistímanum þegar hann ásamt þingflokki (nánast öllum) samþykkti að sækjast eftir aðild að ESB í óþökk kjósenda flokksins.
Svo til að bíta höfuðið af skömminni þá mátti ekki fara að vilja yfir 70% þjóðarinnar um þjóðaratkvæði um það hvort fara skildi í þetta ferli.
Það er best að núverandi ríkisstjórn slái þessa umsókn af með sama formlega hætti og fyrverandi ríkisstjórn án þjóðaratkvæðagreiðslu.
Steingrímur á að sjá sóma sinn í að segja af sér þingmensku og hætta öllum afskiptum af pólitík.
Met slegið í ómerkilegheitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála hverju einasta orði.
L.T.D. (IP-tala skráð) 24.2.2014 kl. 17:37
Sammála.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2014 kl. 17:45
Sammála !
Ættir að senda SJS póst á þetta svar !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 24.2.2014 kl. 18:44
Já metið í þessum efnum er ennþá hjá Steingrími.
P.S. Löngu búinn að senda honum póst um það.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2014 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.