3.1.2012 | 19:15
Lýðræði...
Hjó reyndar eftir því að minkandi lýðræði væri hjá nokkrum ríkjum (í ESB) vegna minkandi fullveldis.
Kanski þarna sé skot á þessa kratísku hegðun að vilja fela öðrum en sér að hafa ábyrgð á gjörðum sínum. Allavega vilja þeir ólmir minna lýðræði og fullveldinu afsala til Brussel ásamt tilheyrandi minna, lýðræði.
Hvað ætli sé svo hornsteinninn í þessu lýðræði sem við höfum? Allavega ekki ríkisstjórnarflokkarnir.
Eitt sem ég man þegar ég les þessa frétt, en það er hnignun á öðrum sviðum. Man eftir að hafa lesið fyrir ekki svo löngu síðan að Ísland hafi fallið niður listann um hvaða ríki séu minst spillt, endað í 13. sæti. Vorum við ekki annars mjög ofarlega á þeim lista fyrir ekki svo löngu síðan.
En allavega fagna ég þessu að þjóðin búi við lýðræði þrátt fyrir að ríkisstjórnin hamist við að breyta landinu í einræðisríki áður en innlimunin í ESB verður ásamt tilheyrandi fullveldis og lýðræðis-afsölum.
Góðar stundir
![]() |
Lýðræði næst mest á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.