27.9.2011 | 13:09
Sumir vita betur enn aðrir
Það er nefnilega staðreynd að stundum þarf að bregðast skjótt við og er þá sú ákvörðun ALLTAF RÉTT með tilliti til þeirra upplýsinga um stöðu mála sem fyrir liggja hverju sinni. Það má svo þrasa og þrugla um þetta mörgum mánuðum seinna en það breytir ekki þeirri staðreynd að þegar ákvörðunin um kaupin á óeirðabúnaðinum var tekin var sú ákvörðun rétt. Þegar búsáhaldabyltingin varð þá gerðust hlutirnir ekki á einhverjum tveim til fjórum mánuðum, þeir gerðust strax. Það þurfti að bregðast við STRAX, og var það þá gert, allveg eftir forskrift enda vitað að byrgðir þær sem lögreglan hafði ekki svo miklar að hægt hafi verið að fara í margra vikna útboð. Lögreglan hefur jú búið við niðurskurð og fjársvelti í mörg ár, þar þarf ég ekki að leita langt til að fá upplýsingar um, enda löggan í næsta húsi við mig...
Bullið sem fram kemur í dag fær því engu um það breytt, og er ég á því að það sé ekki lögbrot að skipta við einhver fyrirtæki útí bæ í skyndi þegar nauðsynlega þarf á að halda. Skiptir þá engu hvort fyrirtækið sé í eigu lögreglumans, maka hans, eða foreldra. Það sem skiptir máli er hvort almannaheill hafi verið í það mikilli hættu að nauðsynlegt hafi verið að kaupa umræddann búnað.
Hvað sem öðru líður þá tel ég að rétt hafi verið að málum staðið eins og málin stóðu þegar meint innkaup hafi verið gerð. Það er þegar búsáhaldabyltingin var gerð...
Með kveðju
Kaldi
Útboð ekki mögulegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.