20.2.2011 | 00:02
Leti...
Hef ekki nent að "blogga" um tíma, það er svo mikið að gera á fésbókinni...
Það er nú svo að í Október 2010 þá eignaðist ég með konu minni dóttur sem er alveg yndisleg. Hún fæddist þann 10.10.10. Svo kennitalan er góð og eftirminnileg. Hún á hug minn allann ásamt fjölskyldunni og hefur fengið nafnið María Júlía.
Nafnið María er fengið frá frænkum og langömmu hennar, María Maríasdóttir var nafn langömmu hennar og kemur nafnið þaðan. Ég hélt altaf mikið uppá þessa ömmu mína og mun alltaf gera það.
Júlíu nafnið er nafnið sem eldri dóttirin valdi og mun það í mínum huga tengja saman nokkrar Júlíur í fjölskyldum bæði konunnar og minnar.
María Júlía á alnöfnu sem er systir föður míns, kölluð "varðskipið" eftir nöfnu sinni sem þjónaði landinu svo vel í þorskastríðunum.
María Júlía dóttir mín hefur reyndar fengið viðurnefnið "björgunarbáturinn", en nafnið er það sem fyrsta björgunarskip Vestfirðinga fékk. varðskipið María Júlía var björgunarskip áður en það varð varðskip.
Held að þetta sé nóg "bloggað" að sinni...
Þangað til næst...
Kveðja til ykkar lesendur,
Kaldi
Eldri færslur
- Desember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- September 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Mínar innilegustu hamingju óskir; þér og fjölskyldu þinni til handa, Ólafur minn.
Lifið heil.
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 03:04
Þakka kærlega kveðjuna
Óska þér alls góðs
Ólafur Björn Ólafsson
Ólafur Björn Ólafsson, 20.2.2011 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.